18. Desember 2008
Nú er komið að síðasta blogginu mínu héðan frá Leuven í bili. Ef ég þekki mig rétt mun ég þó vera afar dugleg að blogga í prófunum eftir jól.
Ég ákvað síðasta mánudag að ég væri komin í jólafrí og hef því ekki litið í bók alla vikuna, bara verið leika mér og súpa ýmisst kaffi eða eitthvað sterkara með vinum mínum. Á mánudaginn var fór ég þó í lokapróf í flæmsku, munnlegt um morguninn og skriflegt um kvöldið, kemur í ljós á morgun hvernig fór.
Síðustu vikur er ég búin að þræða ansi marga jólamarkaði og bragða ansi margar tegundir af glujwijni eins og þeir kalla það hér, ansi hreint jóló þó ekki sé snjónum fyrir að fara.
Fór til Köln síðustu helgi í smá heimsókn, mjög jóló og ótrúlega mikið af fólki allsstaðar.
Á morgun er ég svo að fara að skauta í skautahöllinni og svo ætlum við að elda saman og fara svo út í síðasta skiptið.
Á laugardaginn fer ég svo til Leiden til Ástu, gisti hjá henni eina nótt og svo verðum við samfó til Íslands.
Hlakka ótrúlega mikið til að sjá ykkur öll.
Jólakveðja
-Hildur-
9 Comments:
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 11:11 AM,
Tóta said…
hæhæ júlli, ætla að kalla þig bara júlla hér í frá :) hlakka til að hitta þig ekki á morgun heldur hinn. túddílú og góða ferð :)
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 12:32 PM,
Þórhildur Hagalín said…
hvað varð um ómar ellason?
njóttu síðustu daganna í Leuven,
ást á pöbbinn ;-)
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 2:19 PM,
Ágústa said…
afhverju júlli? ég mæli með Flosi frekar!
ást í poka sem ekki má loka ;)
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 5:06 PM,
Anonymous said…
Það varst þú sem máttir ekki vera með nema þú hétir flosi ágústa.
En annars kann ég ágætlega við nafnið hildur :Þ
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 9:36 PM,
Anonymous said…
á morgun á morgun... hlakka súper dúper að hitta þig..:)
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 3:30 PM,
Ágústa said…
jæja flosi, hvernig er að vera aftur kominn til belgíu?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 5:42 AM,
Anonymous said…
I've been browsing online greater than 3 hours as of late, yet I by no means found any interesting article like yours. It is beautiful worth enough for me. In my view, if all webmasters and bloggers made good content as you probably did, the web can be much more helpful than ever before.
my web page adfarm.mediaplex.com
My website ... Thumbnail of locateabuckettruck.com
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 2:59 AM,
Anonymous said…
Thаnk yοu for аny оthеr informative web site.
Wheгe elsе may I get thаt type of іnfοrmation wrіtten
in such аn ideal method? І've a undertaking that I am just now operating on, and I have been on the look out for such information.
my web-site: http://www.samstensunits.com
my web site: tens units
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 8:57 PM,
Anonymous said…
Mу brother recommended I might lіke this
wеb site. Hе was entirely rіght. This post truly made my dаy.
Υοu can not imagine ϳust how muсh time I had spent
for this info! Thanκs!
My ωebpage :: how to make money buying and selling cars
Post a Comment
<< Home