Lífið í Leuven

Lengi getur vont versnað

Wednesday, February 06, 2008

Kosningar, Vaka, X-A

Ég kýs Vöku

Af hverju eiga nemendur við Háskóla Íslands að kjósa Vöku? Jú, einfaldlega vegna þess að Vaka lætur verkin og málefnin tala. Vaka hefur sýnt það á undanförnum árum að hún nær árangri í hagsmunabaráttu stúdenta fái hún umboð til þess að leiða Stúdentaráð. Það er von mín að félagið fái í komandi kosningum þetta umboð frá nemendum við Háskóla Íslands svo við fáum loks aftur að sjá raunverulegan árangur í hagsmunabaráttu stúdenta.

Á heimasíðu félagsins er að finna pistla og fréttir sem gera grein fyrir því af hverju félaginu er treystandi fyrir forystuhlutverki í hagsmunabaráttunni. Innan Vöku er hópur nemenda úr öllum deildum skólans og vilja þessir nemendur gefa hluta af sínum frítíma til að sinna ólaunuðu hagsmunastarfi í þágu samnemenda sinna. Kynntu þér málin og taktu upplýsta ákvörðun þann 6. eða 7. febrúar 2008. Það skiptir máli hver stjórnar Stúdentaráði. Settu X við A!

Lánasjóðsmál á mannamáli

http://vaka.host.is/news/59/

Vaka gerir úttekt á aðgengi fatlaðra í HÍ

http://vaka.host.is/news/57/

International students, this is your chance to speak up!

http://vaka.host.is/news/53/

Rödd stúdenta heyrist betur þegar Vaka lætur verkin tala

http://vaka.host.is/news/52/

Betur má ef duga skal

http://vaka.host.is/news/50/

Skýrsla Vöku um starfsemi Stúdentaráðs

http://vaka.host.is/news/20/

Sumarpróf - Í hverra þágu?

http://vaka.host.is/news/2/

Stúdentakortin - næstu skref

http://vaka.host.is/news/8/

--------------------------------------------------------

Hér getur þú lesið meira um málefni Vöku

http://vaka.host.is/issues/#id14

Frambjóðendur Vöku (Stúdentaráð 2008 - 2010)

http://vaka.host.is/frambod/shi2008/

Frambjóðendur Vöku (Háskólaráð 2008 - 2010)

http://vaka.host.is/frambod/haskolarad2008/

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

<$BlogItemCommentCount$> Comments:

  • At 11:46 AM, Anonymous Anonymous said…

    Hildur pildur hrúgatildur, drífðu þig að blogga smá. Nenni ekki að sjá þennan áróður stundinni lengur!!
    Ágústa

     

Post a Comment

<< Home