Gleðilegt nýtt ár...
og takk fyrir það gamla.
Við höfum ekki enn bloggað á þessu ári og því tími til komin.
Skólarnir eru komnir í gang, Tóta og Matti farin út og allt gegnur sinn vanagang á Kára. Mundi er alltaf rosa upptekinn, fer milli Reykjavíkur og Eyrarbakka eins og jójó til þess að við getum skemmt okkur vel á Þorrablótinu næstu helgi. Og efast ég ekki um að það eigi eftir að takast.
Mál málanna þessa daganna er samt HM í handbolta, ég varð fyrir miklum vonbrigðum eins og flestir aðrir íslendingar með leikinn gegn Úkraínumönnum í gær. Verðum bara að vona að við tökum Frakkana.
Annars er voða lítið í fréttum,
Þangað til næst...
Við höfum ekki enn bloggað á þessu ári og því tími til komin.
Skólarnir eru komnir í gang, Tóta og Matti farin út og allt gegnur sinn vanagang á Kára. Mundi er alltaf rosa upptekinn, fer milli Reykjavíkur og Eyrarbakka eins og jójó til þess að við getum skemmt okkur vel á Þorrablótinu næstu helgi. Og efast ég ekki um að það eigi eftir að takast.
Mál málanna þessa daganna er samt HM í handbolta, ég varð fyrir miklum vonbrigðum eins og flestir aðrir íslendingar með leikinn gegn Úkraínumönnum í gær. Verðum bara að vona að við tökum Frakkana.
Annars er voða lítið í fréttum,
Þangað til næst...
3 Comments:
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 4:04 PM,
Tóta said…
hey gaman að sjá að það er enn líf hér. Vildi óska þess að ég kæmist á blótið til að sjá hann Munda..Veit að hann verður í s-inu sínu;)
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 11:04 AM,
Þórhildur Hagalín said…
oh já djöfull vaeri ég til í blót! eiríkur verduru ekki med cameru á svaedinu? algjör synd ad missa af gúnda og óla stínu stíga á stokk!
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 11:07 AM,
Tóta said…
hey hey hvernig væri að blogga aðeins af blótinu, bíð spennt. jafnvel setja inn myndir?
Post a Comment
<< Home