Eruð þið tilbúin í lotu 3?
Lífið gegnur sinn vanagang hjá fimm fræknu á Kárastíg. Skólarnir komnir á fullt og ég veit ekki betur en að á silfri sé alltaf allt á fullu.
Ég þarf að skila ritgerð 1. nóv. og eru stressköstin farin að koma með æ styttra millibili. Fór á þjóðarbókhlöðuna áðan og sótti þar bunka af bókum sem ég veit ekki hvort að munu nýtast mér. Venjan er nú orðin sú að mundi vakir nætur fyrir mánudaga að skrifa ritgerðir eða fyrirlestra.
Esjan er orðin hvít og kuldabola hefur tekist að naga sér leiðir inn á okkar annars ágæta heimili. Við erum því byrjuð að kynda sem samkvæmt reglum má gera eftir 15. okt. Samt er þörf á ullasokkum allan sólahringinn.
Míló og Nancy eru kát og hafa þau alltaf þörf fyrir að tjá sig um alla mögulega hluti og vilja helst að maður horfi á þau allan sólarhringinn, en þau biðja fyrir góðum kveðjum til skötuhjúa í Bournemouth.
En nú kemur það sem allir bíða spenntir eftir, HVER ER MAÐURINN?
Í síðustu viku var það Auður sem sigraði keppnina og óskaði hún eftir blandi í poka í verðlaun, við viljum biðjast velvirðingar á seinnkun verðlaunanna en þau munu berast fljótlega.
Minnum svo fólk á að sigurvegarinn getur valið sér verðlaun en sá sem gefst upp skuldar okkur verðlaun.
Verið nu dugleg að giska og við verðum dugleg að svara
HVER ER MAÐURINN??
Ég þarf að skila ritgerð 1. nóv. og eru stressköstin farin að koma með æ styttra millibili. Fór á þjóðarbókhlöðuna áðan og sótti þar bunka af bókum sem ég veit ekki hvort að munu nýtast mér. Venjan er nú orðin sú að mundi vakir nætur fyrir mánudaga að skrifa ritgerðir eða fyrirlestra.
Esjan er orðin hvít og kuldabola hefur tekist að naga sér leiðir inn á okkar annars ágæta heimili. Við erum því byrjuð að kynda sem samkvæmt reglum má gera eftir 15. okt. Samt er þörf á ullasokkum allan sólahringinn.
Míló og Nancy eru kát og hafa þau alltaf þörf fyrir að tjá sig um alla mögulega hluti og vilja helst að maður horfi á þau allan sólarhringinn, en þau biðja fyrir góðum kveðjum til skötuhjúa í Bournemouth.
En nú kemur það sem allir bíða spenntir eftir, HVER ER MAÐURINN?
Í síðustu viku var það Auður sem sigraði keppnina og óskaði hún eftir blandi í poka í verðlaun, við viljum biðjast velvirðingar á seinnkun verðlaunanna en þau munu berast fljótlega.
Minnum svo fólk á að sigurvegarinn getur valið sér verðlaun en sá sem gefst upp skuldar okkur verðlaun.
Verið nu dugleg að giska og við verðum dugleg að svara
HVER ER MAÐURINN??
30 Comments:
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 5:02 PM,
Anonymous said…
Er maður búsettur á Eyrarbakka og er þetta karlmaður en kvennmaður ?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 5:12 PM,
Anonymous said…
Þetta mun vera kvennmaður sem ekki er búsettur á Eyrarbakka
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 5:18 PM,
Anonymous said…
er hún af eyrbekksku kyni? brottfluttur bekkingur...
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 5:42 PM,
Anonymous said…
jújú, eitt sinn bjó hún á Eyrarbakka
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 5:57 PM,
Tóta said…
á hún börn og buru ?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 7:21 PM,
Tóta said…
býr hún í Reykjavíkinni?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 7:28 PM,
Anonymous said…
nei, á ekki börn og býr ekki í reykjavík
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 8:11 PM,
Anonymous said…
á hún familiu á eyrarbakka?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 8:22 PM,
Anonymous said…
jú, hluta úr familiu a.m.k.
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 10:16 PM,
Tóta said…
júlía Birgisdóttir ?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 10:16 PM,
Tóta said…
Hjördís Guðmundsdóttir?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 10:53 PM,
Anonymous said…
Býr hún í útlöndum?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 11:58 PM,
Anonymous said…
nei, hun býr ekki í útlöndum, er ekki Hjördís Guðmunds, né Júlía Birgis
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 6:45 AM,
Þórhildur Hagalín said…
þetta er hún Gíslína úr Heiðmörk!
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 7:44 AM,
Tóta said…
Gudrun Alda?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 8:41 AM,
Anonymous said…
á hún barn? býr hún á suðurlandi?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 10:27 AM,
Anonymous said…
Er hún yfir þrítugt?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 10:27 AM,
Anonymous said…
Helena Jóhanns?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 10:47 AM,
Jón Sigurður said…
Er þetta Þórhildur?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 2:12 PM,
Anonymous said…
öll giskin til þessa eru röng, hún býr á suðurlandinu, á ekki barn og er ekki yfir þrítugt
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 2:49 PM,
Anonymous said…
Er etta ég?? ;) hahahaha!
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 2:50 PM,
Anonymous said…
Júlíana Tyrfings?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 4:35 PM,
Anonymous said…
Já Kristín Þórðar vann þessa lotu, til hamingju með það:)
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 6:12 PM,
Þórhildur Hagalín said…
til hamingju Stína! mér fannst ég samt eiga besta giskid í thessari lotu - thótt thad hafi ekki verid rétt...
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 8:07 PM,
Anonymous said…
Hvað viltu í verðlaun?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 9:56 PM,
Anonymous said…
Jibbý kæjæ!! Verðlaun....ég myndi bara þiggja þétt hópknús næst þegar við hittumst (öll þrjú).
p.s. Þórhildur - ég segi það með þér - þitt gisk ber vott um mikla hugmyndauðgi og er sjálfkjörið sem það flottasta!
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 3:03 PM,
Anonymous said…
Var þetta ekki Óli vinur hans Óla?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 5:08 PM,
Anonymous said…
nei þú ert sú eina sem hugsar um hann:)
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 2:47 PM,
Anonymous said…
Leiðrétting, sá eini sem mér dettur í hug í leiknum hver er maðurinn.
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 2:47 PM,
Anonymous said…
Leiðrétting, sá eini sem mér dettur í hug í leiknum hver er maðurinn.
Post a Comment
<< Home