Lífið í Leuven

Lengi getur vont versnað

Monday, August 28, 2006

Nýtt og betra útlit

Ég lofaði víst í síðustu færslu að nú væri bloggið komið á fullt. Ég betrumbætti því útlitið. Hvernig líst ykkur á það?
Ég er nú flutt til Reykjavíkur og finnst æðislegt að eiga nokkra frídaga til þess að spóka mig um í miðborginni.
Skólinn byrjar svo á fimmtudaginn sem verður vonandi skemmtilegt. Veit samt ekkert hvað bækur ég á að kaupa en hún Þórhildur ætlar að aðstoða mig við það og vonandi kemst ég í bækur hjá fyrverandi stjórnmálafræðinemum.
Við ætlum svo að kíkja í bíó í kvöld á Thank you for smoking og öllum er velkomið að koma með.
Kveð í kútinn, erum að horfa á Beverly Hills sem orsakar mikinn aulahroll

7 Comments:

Anonymous Anonymous said...

<$BlogItemCommentCount$> Comments:

  • At 9:51 PM, Anonymous Anonymous said…

    Flott nýtt útlit ;) Til hamingju með upphefðina, - að vera sjálf komin með þræl. Þið megið nú samt ekki þræla honum út greyinu.

     
  • Anonymous Anonymous said...

    <$BlogItemCommentCount$> Comments:

    • At 11:31 PM, Anonymous Anonymous said…

      Ég hlakka roslega til að flytja inn til ykkar með nýju konunni minni henni Nancy. Gúggú!

       
    • Anonymous Anonymous said...

      <$BlogItemCommentCount$> Comments:

      • At 10:06 AM, Anonymous Anonymous said…

        komment tótu vekur með mér aulahroll!

         
      • Blogger Tóta said...

        <$BlogItemCommentCount$> Comments:

        • At 4:44 PM, Blogger Tóta said…

          mission acomplished

           
        • Anonymous Anonymous said...

          <$BlogItemCommentCount$> Comments:

          • At 7:06 PM, Anonymous Anonymous said…

            Jæja, tíminn líður - meiri skrif. Hvernig leggjast svo hin pólitísku fræði í þig Hildur mín? Bið að heisa Munda litla - hann þarf nú aðeins að fara að tjá sig drengurinn.
            kveðja,
            Sigga mos/mútta

             
          • Anonymous Anonymous said...

            <$BlogItemCommentCount$> Comments: