Önnur lota
Afsakið hlé, það er tæp vika frá því að við blogguðum síðast. Við neyðumst reyndar eiginlega til þess að gera það núna. Vorum nefninlega að þrífa kofann og mundi skúraði okkur inn í herbergi. Tölvan var því eina afþreyingin og tilvalið að blogga.
Allt gegnur að óskum, mundi er rétt að klára stóru líffræðiritgerðina sína um keilur og stafi.
Við ákváðum að starta annarri lotu af hver er maðurinn. Við spyrjum því í annað sinn HVER ER MAÐURINN?
Allt gegnur að óskum, mundi er rétt að klára stóru líffræðiritgerðina sína um keilur og stafi.
Við ákváðum að starta annarri lotu af hver er maðurinn. Við spyrjum því í annað sinn HVER ER MAÐURINN?
65 Comments:
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 9:29 PM,
Anonymous said…
Er maðurinn karlmaður?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 9:29 PM,
Anonymous said…
Er maðurinn Íslendingur?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 10:41 PM,
Tóta said…
býr maðurinn á Eyrarbakka?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 12:26 AM,
Hildur said…
hann ku vera íslenskur karlmaður sem býr ekki á eyrarbakka,.
kv. Mundi
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 7:28 AM,
Þórhildur Hagalín said…
úúú býr ekki á Eyrarbakka, er hann brottfluttur? Jón Ólafs eldri? eda viggi?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 7:59 AM,
Anonymous said…
En er hann frá Eyrarbakka ?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 8:24 AM,
Hildur said…
hann kemur vissulega frá eyrarbakka, en það er hvorki viggi né jón.
kv. mundi
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 9:02 AM,
Anonymous said…
Býr hann í Reykjavík?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 9:55 AM,
Anonymous said…
Guðmundur Gísli ;-)
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 1:25 PM,
Anonymous said…
Neibb, hann býr ekki í Reykjavík og er því ekki Guðmundur Gísli
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 1:53 PM,
Anonymous said…
Býr hann á Íslandi?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 2:35 PM,
Anonymous said…
Já hann býr á Íslandi
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 3:35 PM,
Anonymous said…
býr hann á Suðurlandinu?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 3:36 PM,
Anonymous said…
Árni Eiríks??
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 3:43 PM,
Anonymous said…
Já, hann býr á suðurlandinu en er ekki Árni Eiríks
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 4:31 PM,
Anonymous said…
féll hann í þá gryfju að flytja á Selfoss? (sorry, er veik heima og þetta er það mest spennandi í augnablikinu ;))
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 4:50 PM,
Anonymous said…
Nei, hann er ekki búsettur á Selfossi.
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 5:15 PM,
Anonymous said…
er hann á milli tvítugs og þrítugs? þrítugs og fertugs? fertugs og fimmtugs?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 12:04 AM,
Anonymous said…
Býr hann kannski í Hafnarfirði?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 10:16 AM,
Anonymous said…
er þetta siggi sprettur
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 2:56 PM,
Anonymous said…
Nei, hann býr ekki í Hafnarfirði og er ekki Siggi sprettur
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 5:04 PM,
Anonymous said…
Sverrir Sveins (býr hann ekki á Stokkseyri?) og hvað með aldursspurninguna mína hér að ofan??
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 6:24 PM,
Anonymous said…
Sævar og býr í USA?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 7:04 PM,
Tóta said…
ómar Vignir ??
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 7:05 PM,
Tóta said…
Gunnar Ingi ?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 7:06 PM,
Tóta said…
ó Upps var að átta mig á því að viðkomandi býr ekki á Selfossi..udskuldt
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 7:08 PM,
Tóta said…
Gulli ?
Árni Hjálmars ?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 5:17 PM,
Anonymous said…
er maðurinn eldri en pabbi?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 6:57 PM,
Anonymous said…
hehe, ég ætla að skjóta. Er þetta óli vinur hans Óla?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 6:58 PM,
Anonymous said…
eða þá Guðmundur sögukennari?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 8:22 PM,
Anonymous said…
Ég ætla að skjóta á Sigurvin?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 8:57 PM,
Hildur said…
hann er milli 30 og 40, er ekki guðm, sögukennari, ekki sigurvin.
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 10:01 PM,
Anonymous said…
Gunnar Helgason
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 11:13 PM,
Anonymous said…
Eggert Péturs?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 11:16 PM,
Anonymous said…
Nei, hvorugur þeirra
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 1:53 PM,
Tóta said…
Palli Skapta ?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 1:58 PM,
Anonymous said…
Nei, ekki Pali Skapta
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 2:22 PM,
Tóta said…
Addi á Bergi?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 3:01 PM,
Anonymous said…
Datt hér inn á einhverjum bloggrúnti, ansi hreint skemmtileg lesning :-) ......stenst ekki svona leiki og ætla að skjóta á Sigga Björgvins
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 3:15 PM,
Anonymous said…
Þessi maður er ekki Björgvins og hefur eftir því sem ég best veit aldrei búið á bergi.
kv. mundi
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 3:16 PM,
Anonymous said…
Ég vil einnig benda á að betra er að skrifa undir nafni svo ekki komi upp deilur milli nafnlausra um hver skal fá verðlaun.
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 4:12 PM,
Anonymous said…
Ok Steini Skúla og málið er dautt
SDH
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 4:31 PM,
Anonymous said…
Nei, ekki Steini Skúla
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 6:47 PM,
Tóta said…
Er hann Hjálmars ?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 6:49 PM,
Tóta said…
Sonur hennar Gerðu sem bar út póstinn?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 6:52 PM,
Anonymous said…
Nei ekki er hann Hjálmars og ekki sonur Gerðu sem bar út póstinn
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 7:06 PM,
Anonymous said…
Bróðir Þóru Óskar man ekkert hvað hann heitir? Ef ekki hann þá Bjössi í Götuhúsum eða Kæj (hvernig sem það er skrifað) bróðir hans?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 7:15 PM,
Anonymous said…
Dóri Björns??
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 7:37 PM,
Anonymous said…
Nei, þið eruð enn á villigötum
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 7:40 PM,
Tóta said…
Búa mamma hans og pabbi á Eyrarbakka ?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 7:48 PM,
Anonymous said…
mætir hann á þorrablót??
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 7:50 PM,
Anonymous said…
þetta var ég bæ ðe vei..
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 8:05 PM,
Anonymous said…
Mamma hans býr á eyrarbakka og ég man ekki til þess að hafa séð hann á þorrablóti
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 8:09 PM,
Anonymous said…
býr hún austar en sjoppan?? og bý hún ein?
vá hvað mér leiðist núna..
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 8:29 PM,
Anonymous said…
Guðmundur Ármann?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 8:30 PM,
Tóta said…
óli stínu?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 8:32 PM,
Anonymous said…
Auður er komin með þetta. Til hamingju með það. Þú færð nú að velja þér verðlaunin
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 8:35 PM,
Anonymous said…
Jibbí, ég vel bland í poka fyrir 200, ekkert sterkt.
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 8:35 PM,
Anonymous said…
ok við komum þvi til skila um helgina
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 4:45 PM,
Þórhildur Hagalín said…
til hamingju auður!
mér fannst þetta ýkt erfiður maður, datt aldrei neinn í hug við innlit.
komið með nýjan!
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 8:56 PM,
Tóta said…
men ó men...ég heimta rematch!!
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 8:44 PM,
Anonymous said…
ja hérna hér - og ég hitti manninn ekki fyrir margt löngu! Rematch og það mjög fljótlega!!
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 4:09 PM,
Anonymous said…
Ég held að bloggsíðan ykkar hafi náð nýjum hæðum, 62 comments. Þið farið bráðum að slá met sjálfrar Unnar Birnu.
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 11:57 PM,
Jón Sigurður said…
Tásmennið?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 12:51 PM,
Tóta said…
Tjúh tjúh, trallala ..hvernig væri að blogga meira ?
Post a Comment
<< Home