Loforð er loforð
Við vorum netlaus sem olli þessari seinkun á bloggi, biðjumst velvirðingar á því.
Skólinn er kominn á fullt hjá okkur báðum og er það bara hið fínasta mál.
Flestir kúrsarnir mínir eru skemmtilegir en sumir eru leiðinlegir, bara svona eins og gengur og gerist.
Ég er búin að fara í eina nýnemaferð og varð það bara hin fínasta skemmtun. Ég missi hins vegar af fyrstu vísindaferðinni minni sem verður á föstudaginn vegna þess að ég er að fara að gróðursetja á suðurlandi fyrir Hersi. Gaman af því.
Mundi er nú búin að busa nýju mr-ingana og skella sér á reif busaball en var þó ekki nægilega hugaður til þess að fara í tóka.
Við ætlum að prófa að fara í smá leik. Hann heitir hver er maðurinn. Verðlaun verða í boði og allir hafa færi á því að taka þátt hvar sem þeir eru í heiminum. Við látum þetta ganga þannig fyrir sig að þið komið með spurningar svo verðum við dugleg að koma inn og svar þeim.
Hver er maðurinn?
Kveðjum í kútinn Hildur, Mundi, Míló og Nancy
Skólinn er kominn á fullt hjá okkur báðum og er það bara hið fínasta mál.
Flestir kúrsarnir mínir eru skemmtilegir en sumir eru leiðinlegir, bara svona eins og gengur og gerist.
Ég er búin að fara í eina nýnemaferð og varð það bara hin fínasta skemmtun. Ég missi hins vegar af fyrstu vísindaferðinni minni sem verður á föstudaginn vegna þess að ég er að fara að gróðursetja á suðurlandi fyrir Hersi. Gaman af því.
Mundi er nú búin að busa nýju mr-ingana og skella sér á reif busaball en var þó ekki nægilega hugaður til þess að fara í tóka.
Við ætlum að prófa að fara í smá leik. Hann heitir hver er maðurinn. Verðlaun verða í boði og allir hafa færi á því að taka þátt hvar sem þeir eru í heiminum. Við látum þetta ganga þannig fyrir sig að þið komið með spurningar svo verðum við dugleg að koma inn og svar þeim.
Hver er maðurinn?
Kveðjum í kútinn Hildur, Mundi, Míló og Nancy
22 Comments:
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 2:53 PM,
Anonymous said…
er þetta eyrbekkingur?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 2:59 PM,
Anonymous said…
já
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 3:04 PM,
Anonymous said…
karlmaður?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 3:36 PM,
Anonymous said…
nei
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 4:12 PM,
Anonymous said…
Rúrý?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 5:05 PM,
Þórhildur Hagalín said…
This comment has been removed by a blog administrator.
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 5:07 PM,
Þórhildur Hagalín said…
Tyrfingur Halldórs?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 5:43 PM,
Anonymous said…
Ekki rúrý, Tyrfingur Halldórs er karlmaður svo ekki hann heldur og mundi svarara eiríki neitandi
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 3:45 PM,
Þórhildur Hagalín said…
konan hans Erlings á Ósi?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 3:55 PM,
Anonymous said…
Þetta er pottþétt Helga á Háeyri.
Halli
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 6:19 PM,
Anonymous said…
Hún á heima vestar en sjoppan, hún er eldri en 50 en er ekki konan hans Erlings á Ósi og ekki Helga á Háeyri
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 6:21 PM,
Anonymous said…
á hún heima á Túngötunni?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 10:17 PM,
Anonymous said…
Eða kannski Tóta, eða Gunna Thor.?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 10:21 PM,
Anonymous said…
Neibb, býr ekki við Túngötu og er ekki hulda emils
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 1:31 AM,
Anonymous said…
hahaha... Nína Kjartans...
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 8:42 AM,
Anonymous said…
Nei, Regína...
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 10:04 AM,
Þórhildur Hagalín said…
Sigga á Sunnuhvoli?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 11:07 AM,
Anonymous said…
er þetta nokkuð Óli vinur hans Óla? Hehe.
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 11:11 AM,
Tóta said…
Er þetta íris, systir Lindu ?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 12:13 PM,
Anonymous said…
Helga hafði vinningin og á hún ná von á góðum verðlaunum:)
Til hamingju helga
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 1:14 PM,
Anonymous said…
Jibbí... hvað fæ ég í verðlaun???
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 4:37 PM,
Anonymous said…
hahahaha..mitt gisk var ut ur ku..bid ad heilsa milo nancy og ykkur hinum a heimilinu :)
Post a Comment
<< Home