Desember, fesember
Hvað á það að fyrirstilla að hafa desember svona kúfullan mánuð. Þetta er alveg svakalegt, jól, áramót, próf, vetur, myrkur, próf, próf, próf (og reyndar afmælið hennar Gússu). Við sitjum hér í rusli upp fyrir haus að reyna að einbeita okkur að lestri en ekkert gengur. Ekki búnir nema nokkrir dagar af törninni en ástandið er líkt og að við séum búin að vera hér í marga mánuði.
Þögnin verður til þess að þér dettur eitthvað sniðugt í hug, nefnir það og þá byrjar bull í einn og hálfan tíma a punktur, m punktur, k punktur. Það gagnast manni nú lítið. Við erum reyndar svoldið mörg núna og ekki bætir það úr skák nema hvað að hér er enn meira stuð.
Biggi var sendur í drekann áðan til að bæta ástandið en hefur nú algjörlega misst allt traust til þess að vera innkaupastjóri. Bað hann að kaupa frostpinna, en hann keypti létt lurk (ekki gott) og verst af öllu, HANN KEYPTI TAP. Hvað gekk manninum til?
Helga er líka búin að vera hér síðan í gær að reyna að halda okkur við efnið, held samt bara að við höfum haft slæm áhrif á hana.
Kannski komin tími til að fá okkur eitthvað í gogginn, hella á könnuna og reyna að komast á flug
Hvar er andinn?
Þögnin verður til þess að þér dettur eitthvað sniðugt í hug, nefnir það og þá byrjar bull í einn og hálfan tíma a punktur, m punktur, k punktur. Það gagnast manni nú lítið. Við erum reyndar svoldið mörg núna og ekki bætir það úr skák nema hvað að hér er enn meira stuð.
Biggi var sendur í drekann áðan til að bæta ástandið en hefur nú algjörlega misst allt traust til þess að vera innkaupastjóri. Bað hann að kaupa frostpinna, en hann keypti létt lurk (ekki gott) og verst af öllu, HANN KEYPTI TAP. Hvað gekk manninum til?
Helga er líka búin að vera hér síðan í gær að reyna að halda okkur við efnið, held samt bara að við höfum haft slæm áhrif á hana.
Kannski komin tími til að fá okkur eitthvað í gogginn, hella á könnuna og reyna að komast á flug
Hvar er andinn?
5 Comments:
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 10:07 PM,
Tóta said…
Hvar er andinn
meiri fjandinn
runninn í sandinn
eins og landinn
Ég hefði átt að vera textasmiður fyrir greifana ;)
Gangi ykkur vel í ruslinu!
ást og kossar
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 11:51 AM,
Þórhildur Hagalín said…
mig naestum langar í jólapróf vid thennan lestur... naestum!
gangi ykkur vel öll í kór - og munid "ad fjandans frystikistan var laest utan frahá!"
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 2:58 AM,
Anonymous said…
Þá hefði Elli Tomm örugglega verið enn meiri fan en hann var..
En Hildur.. ertu viss um að það voruð þið með slæmu áhrifin?? jú, kannski Guðmundur og Biggi og Páll eða Lára að spila á píanóið en verstu áhrifin hafði þó þessi andskotans Funny farm leikur.. ég kenni honum alfarið um fall mitt í stærðfræði(þegar ég fæ einkunirnar þ.e.a.s.)
og maður kaupir ALDREI tap!!
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 12:02 PM,
Anonymous said…
gangi ykkur sem allra best með lestur lýsnar mínar. Takk kærlega fyrir póstinn, orðsendinguna og sælgætið, ég deildi því bróðurlega með bristolska stokkseyringnum!!
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 10:44 AM,
Anonymous said…
Þessi pistill var svipaður og textinn þegar skrámur skrifaði jólasveininum, Kæri jóli, punktur, við sitjum hérna í rusli upp fyrir haus, punktur, jóla hvað
Post a Comment
<< Home