4. Lota
Það virðist ekkert lát vera á vinsældum leiksins Hver er maðurinn. Helga bað mig um meira í gær og sigga moster/mutta bað einnig um nýja lotu. Við ætlum þvi að verða við óskum þeirra. Við skuldum Auði enn verðlaun en lofum nú í annað sinn að þau berist fljótlega.
Kristín Þórðar vann síðustu lotu, þegar við ætluðum að vera lúmsk.
Endilega verið dugleg að taka þátt, minnum á að það eru verðlaun.
Svo að lokum, HVER ER MAÐURINN?
Kristín Þórðar vann síðustu lotu, þegar við ætluðum að vera lúmsk.
Endilega verið dugleg að taka þátt, minnum á að það eru verðlaun.
Svo að lokum, HVER ER MAÐURINN?
46 Comments:
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 8:50 PM,
Anonymous said…
Er það kona búsett á Eyrarbakka?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 10:56 PM,
Anonymous said…
Er þetta karlmaður á Stokkseyri?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 1:57 AM,
Anonymous said…
Þetta mun vera karlmaður sem býr hvorki á stokkseyri né eyrarbakka
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 12:36 PM,
Anonymous said…
Er þetta simmi hennar Elsu?
kv eiríkur
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 12:42 PM,
Anonymous said…
er hann myndarlegur???
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 1:35 PM,
Anonymous said…
Hefur hann búið á Eyrarbakka?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 2:18 PM,
Anonymous said…
Ekki simmi, henar elsu, hefur búið á Eyrarbakka, myndarmaður
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 2:29 PM,
Þórhildur Hagalín said…
er hann kominn yfir fertugt?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 3:16 PM,
Anonymous said…
Já, hann kominn yfir fertugt
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 3:55 PM,
Anonymous said…
Er þetta Jón Ólafsson eldri???
kv eiki
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 3:56 PM,
Anonymous said…
finnst honum gaman á jónsmessu???
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 3:58 PM,
Anonymous said…
er þetta Maggi í Brennu??
kv eiki
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 6:39 PM,
Anonymous said…
þetta er hvorki maggi í brennu né jón eldri ólafsson. ég man heldur ekki til þess, a.m.k. ekki nýlega að hafa séð hann á jónsmessu.
kv. mundi
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 7:24 PM,
Anonymous said…
Er hann giftur???
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 9:24 PM,
Anonymous said…
LEIÐRÉTTING: hann er ekki kominn yfir fertugt!!
Hann á konu, ekki er alveg ljóst hvort þau séu gift.
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 11:26 PM,
Anonymous said…
Óli vinur hans Óla?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 1:53 AM,
Tóta said…
Mundi rao dubli maas ?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 1:55 AM,
Anonymous said…
nei og nei
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 9:18 AM,
Anonymous said…
er þetta Palli skafta???
kv eiki
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 10:00 AM,
Anonymous said…
á hann barn eða börn?
Kv.
S
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 10:01 AM,
Anonymous said…
er þetta kannski Eiríkur Vignir?
S
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 10:02 AM,
Anonymous said…
Ekki palli, ekki Eiríkur vignir. hann á barn.
Kv. Mundi (ekki rao dubli maas)
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 10:46 AM,
Anonymous said…
á hann foreldra á bakkanum???
kv eiríkur
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 12:50 PM,
Anonymous said…
Þá tippa ég á Vigni Svanborgar og Jóns Bjarnason.
S
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 2:58 PM,
Anonymous said…
Ekki viggi. já hann á foreldra á bakkanum.
kv. mundi
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 6:07 PM,
Anonymous said…
sVERRIR BJARNFINNS???
kv eiki
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 6:30 PM,
Anonymous said…
á hann heima á Selfossi
S
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 10:36 PM,
Anonymous said…
Ekki Sverrir bjarnfinns, og hann býr ekki á selfossi.
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 9:47 AM,
Anonymous said…
Steini skúla??
kv eiki
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 11:12 AM,
Þórhildur Hagalín said…
halli frændi? mundi trausta? stebbi bjarna? tóti spá?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 2:11 PM,
Tóta said…
Steini Grétars ?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 2:12 PM,
Tóta said…
Oddur Tómas
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 2:12 PM,
Tóta said…
Eggert pétursson
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 2:41 PM,
Anonymous said…
Nei, ekki neinn af þessum
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 3:44 PM,
Anonymous said…
Bjöggi eða sæmi á sandi???
kv eiki
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 3:45 PM,
Anonymous said…
eða guðjón smári?'
kv eiki
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 6:47 PM,
Þórhildur Hagalín said…
Gísli Jóns? Maggi Skúla? Gísli Ragnar? Gummi Grétars?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 7:03 PM,
Anonymous said…
Davíð Oddsson frá sunnuhvoli???
kv eiki
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 10:00 PM,
Anonymous said…
Eiríkur er komin með þetta Sæmundur Guðmundsson er maðurinn
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 2:35 PM,
Anonymous said…
helv.. gleymdi leiknum:S
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 3:04 PM,
Anonymous said…
Hvað viltu í verðlaun Eiríkur?
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 8:52 PM,
Anonymous said…
vera með í hópknúsinu með ykkur og kristínu þórðar
kv eiki
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 10:38 PM,
Anonymous said…
Hildur, eftir allt skutlið í gær þá skora ég á þig að hafa hver er maðurinn þar sem maðurinn er óli vinur hans óla!
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 8:25 AM,
Anonymous said…
Það er ekki hægt að hafa hver er maðurinn þar sem þú veist hver er fyrirfram
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 1:44 PM,
Anonymous said…
ég mátti reyna!
<$BlogItemCommentCount$> Comments:
At 10:58 AM,
Tóta said…
nú er komin vika síðan síðast er ekki kominn tími á nýjan leik ?
Post a Comment
<< Home