Lífið í Leuven

Lengi getur vont versnað

Thursday, March 08, 2007

Update

Komin langur tími síðan síðast. Þetta er vegna þess að það var eitthvað verið að hræra í þessu sign inn dóti og allt hætti bara að virka.

Annars er allt fínt að frétta. Ég búin að fara til Bretlands og komin heim aftur. Þetta var mjööög skemmtileg ferð og tókst bara vel í alla staði. Rosa gaman að sjá nýju íbúðina hennar Gústu og að fá að sofa í arnarhreiðrinu. Það var líka gaman í Bournemouth hjá Tótu og Matta, íbúðin þeirra er rosa fín en með svoldið skrýtnum hurðum.

Tannsaveseninu er sko aldeilis ekki lokið. Komin með nýja í staðin fyrir þessa sem brotnaði. Aftur á móti vill þessi sem datt úr ekki festast. Allar líkur á því að tannhimnan hafi skemmst og það þýðir að hún mun ekki festast. Þá þarf að öllum líkindum að fara út í krónukaup og skrúfuvesen. Þetta mun þá jafnvel taka einhver ár. Ég er því komin í tannavesenið fyrir alvöru. Flábælt.

Nú fer að styttast í sumarið og bíðum við spennt eftir vorinu sem virðist alltaf hætta við að koma. Það hlýtur samt bráðum að fara að koma fyrir fullt og allt.

8 Comments:

Blogger Tóta said...

<$BlogItemCommentCount$> Comments:

  • At 11:02 PM, Blogger Tóta said…

    Nei það var aldeilis ;) ánægð með þig...hjá mér er sko komið vor, stuttermar og flippflops ;) tjuss

     
  • Blogger Þórhildur Hagalín said...

    <$BlogItemCommentCount$> Comments:

    • At 8:46 AM, Blogger Þórhildur Hagalín said…

      litla skinn, thetta er ekki gott ad heyra. finnst samt ad thú eigir ad fá thér gulltönn fyrst thú ert ad standa í thessu yfirhöfud :)
      kiss kiss

       
    • Blogger Þórhildur Hagalín said...

      <$BlogItemCommentCount$> Comments:

      • At 8:46 AM, Blogger Þórhildur Hagalín said…

        litla skinn, thetta er ekki gott ad heyra. finnst samt ad thú eigir ad fá thér gulltönn fyrst thú ert ad standa í thessu yfirhöfud :)
        kiss kiss

         
      • Anonymous Anonymous said...

        <$BlogItemCommentCount$> Comments:

        • At 1:19 PM, Anonymous Anonymous said…

          Styð tillöguna henar Þórhildar.. getur verið eins og vondi í home alone..

           
        • Anonymous Anonymous said...

          <$BlogItemCommentCount$> Comments:

          • At 1:19 PM, Anonymous Anonymous said…

            HeNNar átti þetta að vera:)

             
          • Anonymous Anonymous said...

            <$BlogItemCommentCount$> Comments:

            • At 10:59 PM, Anonymous Anonymous said…

              Ég held að Ragga og Biggi hljóti að hafa spælt tannálfinn svakalega einhverntíma í fyrndinni til að eiga skilið þetta góða tannkarma sem svífur yfir ykkur systrum. Tóta ætti að fara að tryggja sínar...
              Annars styð ég þetta með vorið... koma svo!

               
            • Anonymous Anonymous said...

              <$BlogItemCommentCount$> Comments:

              • At 4:42 PM, Anonymous Anonymous said…

                Já, mér varð einmitt hugsað til ófara Gústu í skíðaferðalagi forðum daga! Tóta - viltu gjöra svo vel að passa þig!!!

                 
              • Blogger Sandra said...

                <$BlogItemCommentCount$> Comments:

                • At 2:15 AM, Blogger Sandra said…

                  Ekki enn lokið??
                  sköll...
                  ojæja, þú hefðir getað misst þær allar !

                  ókei var þetta ekki að hressa þig?

                   

                Post a Comment

                << Home