Lífið í Leuven

Lengi getur vont versnað

Monday, August 20, 2007

Fréttir

Jæja lesendur góðir.
Þeir sem lesa þessa fæslu eiga hrós skilið og þakkir frá þrælunum, þar sem að þið hafið í ótal skipti orðið fyrir vonbrigðum vegna þess að það er ekki enn komin inn ný færsla.
Nú er sumarið senn á enda og hefur það bara verið nokkuð gott, fjölmennt hefur verið á Kárastíg í sumar og hefur Mundi lítið dvalið hér. Þórhildur og Tóbí eru flutt heim í bili og Tóbí kominn með vinnu. Ég hef því ákveðið að flytja héðan út svo að þeir sem eftir verða hafi rýmra um sig. Ég ætla að flytja á Ægissíðuna í kringum mánaðarmótin, þar mun ég búa alein og mun því eflaust eyða góðum stundum hér á Kára samt sem áður.

Fleira var það ekki að sinni
Hafið þið það ofsa ofsa gott þangað til næst


p.s. afhverju er blogspot-ið mitt á þýsku?

9 Comments:

Anonymous Anonymous said...

<$BlogItemCommentCount$> Comments:

  • At 3:39 PM, Anonymous Anonymous said…

    sæl systir, það hlaut að koma að því. En hvað verður um þessa síðu þegar þú ert flutt, varla heldur mundi henni uppi einn eða munu þórhildur og tóbí fá aðgang... eða breytir hún um nafn og verður að maddömmunni á ægisíðunni???

     
  • Blogger Sandra said...

    <$BlogItemCommentCount$> Comments:

    • At 6:32 PM, Blogger Sandra said…

      einmitt það sem ég var að velta fyrir mér.

      hvenær hefur Sjúran hugsað sér að flytja út?

       
    • Blogger Þórhildur Hagalín said...

      <$BlogItemCommentCount$> Comments:

      • At 5:32 PM, Blogger Þórhildur Hagalín said…

        litla skinn! þetta hljómar eins og þú sért að flytja á Ægissíðuna af eintómri fórnfýsi og eftirlátssemi... ég mun sakna þín og vona að þú komir sem oftast á kárann og ég ætla líka að vera dugleg að heimsækja þig. kiss kiss

         
      • Anonymous Anonymous said...

        <$BlogItemCommentCount$> Comments:

        • At 8:22 PM, Anonymous Anonymous said…

          Það er nú samt ekki þannig að ég sé svona rosa eftirlát og fórnfús, ég held að þetta verði rosa gaman og ég hef gott af því að læra að búa ein, ég á samt líka eftir að sakna þess að búa á kára og því vera mörgum stundum þar:)

           
        • Anonymous Anonymous said...

          <$BlogItemCommentCount$> Comments:

          • At 10:21 AM, Anonymous Anonymous said…

            ég skal heimsækja þig fullt þegar ég kem heim..

            kisskiss;*

             
          • Blogger Tóta said...

            <$BlogItemCommentCount$> Comments:

            • At 11:24 AM, Blogger Tóta said…

              hæhæ takk fyrir að blogga loksins. Þú verður svo dugleg segja okkur frá spinsterpadinu á ægissíðunni ;) Bið enn eftir myndum af þjóðhátið, sjáumst eftir 12 daga!

               
            • Anonymous Anonymous said...

              <$BlogItemCommentCount$> Comments:

              • At 4:20 PM, Anonymous Anonymous said…

                Vá hvað ég bjóst ekki við nýju bloggi. ;)
                Hvenær ætlum við í sund??

                 
              • Anonymous Anonymous said...

                <$BlogItemCommentCount$> Comments:

                • At 10:24 AM, Anonymous Anonymous said…

                  Hæ ofsa elskan mín, ég hef það ofsaofsaofsaofsaofsa gott, en þú?

                   
                • Blogger Sandra said...

                  <$BlogItemCommentCount$> Comments:

                  • At 12:05 AM, Blogger Sandra said…

                    ég held ég eigi annað hrós skilið því e´g kem ennþá inná þessa grámygluðu síðu sem stendur nú við grafarbakkann ef þú ætlar þér ekkert að gera í því væna mín

                     

                  Post a Comment

                  << Home