Lífið í Leuven

Lengi getur vont versnað

Thursday, June 03, 2004

Mikid er eg nu dugleg, finn mer internet a hverjum degi :)
Jeg var i fyrsta skipti i vinnunni i dag. Tetta er bara naestum alveg eins og hreppurinn. A midvikudagskveldid for eg i minigolf med hinum nordjobburum og svo var sest nidur og allir fengu ser öl eftir erfitt mot. Eg held ad eg slai met i flestum hoggum . Vid vorum tvi komnar mjog seint heim en voknudum klukkan 5 i morgun og hjoludum svo i vinnuna, gekk allt vel. Ekki no med tad ad eg fai ekkert ad borda heldur hef eg litid sem ekkert sofid sidan eg kom hingad vegna ohljoda i formi hrota sem Hanna Maria gefur fra ser tegar hun sefur. Eg er tvi komin a haettulegt stig svefngalsa.
Å laugardaginn verdur velkom fundur tar sem allir koma med mat fra sinuu landi og svo verdur skemmtanalifid i Mariahamn kynnt fyrir okkur. Tad verdur eflaust mjog gaman. Daginn eftir a svo ad fara i dagsreisu, nadi ekki alveg hvert, en hun felur i ser siglingu svo ad eg veit ekki hvort eg fari med eda verdi bara heima. ´
Kemur allt i ljos.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home