Lífið í Leuven

Lengi getur vont versnað

Tuesday, November 02, 2004

Nú er próftaflan komin upp. Ég fæ hið fínasta jólafrí, síðasta prófið er miðvikudaginn 15. des. Maður getur því byrjað að hlakka til.

Tóta og Matti búa hérna ennþá og ekki er neitt vitað hvenær það breytist, ekki er heldur vitað hvenær hún ágú kemur heim að fullu. Rosaleg óvissa á þessu heimili. Bráðum verður samt vonandi allt komið í fastar skorður.
Hér er annars allt í toppstandi, komnir gluggar og þak og lopahúfumaðurinn farinn fyrir fullt og allt, held ég.
Í dag eru kosningar í Bandaríkjunum og er svoldið spennandi að sjá hver verður næsti forseti. Að mínu mati er þetta bara val á milli slæms og ills.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home