Lífið í Leuven

Lengi getur vont versnað

Tuesday, November 29, 2005

Tíu litlir negrastrákar...

Komin aðventa, og tilla-beggi ekki búinn að skreyta, maður fer að halda að hann hafi selt jólaskrautið með húsinu? Kominn mikil jól á kárstígnum, ég beytti mínu mikla listræna innsæi á sunnudaginn þegar ég gerði mér lítið fyrir og breytti eldavélinni í aðventukrans, þ.e.a.s. sett eitt sprittkerti á hverja hellu. Mikið óskaplega væri ég til í að einhver sem ég þekki bjóði sig fram og gerist ráðskona(eða kall) hér meðan á jólaprófum stendur, hæfnin er ekki gífurleg.
Sæmilega fjárhagslega sjálfstæður einstaklingur, sem er þolinmóður, barngóður(ef biggi kemur í heimssókn), snöggur í gang á morgnanna, kann að búa til hafragraut, vekja mig, og svo náttúrulega þvo og þrífa óskast gefins. Ekki skemmir fyrir ef hann er svo fjárhagslega sjálfstæður að hann sér um matar innkaup og annað í eins og tvær vikur, þá kannski verður til matur.
En eitt að lokum, mjög stutt því ég held að soðningin sé til, eða svo gott sem.
hvar er aðventuljósið?? ég trúi einfaldlega ekki að það sé í sófanum.
sá sem fattar upp á því fær verðlaun...

0 Comments:

Post a Comment

<< Home