Lífið í Leuven

Lengi getur vont versnað

Monday, March 20, 2006

sælir lesendur, þ.e.a.s. Þórhildur, ágústa, tóta og sigga moster, (ath. ekki mamma eða sigga nei sigga moster, þú ert ekki mosterið mitt!)
Við ætlum að efna til keppni. Hver getur bakað flestar pönsur og komið þeim til okkar fyrir föstudaginn og skúrað á meðan við borðum. Verðlaun í boði.
Verðlaunin eru sultutau sem er innligsa í ískápnum okkar, auk forlátrar fötu með apríkósumarmelaði. Við myndum baka pönsurnar sjálf en handþeytarinn finnst ekki þannig að þetta er eina leiðin til að fá pönsur. Auk þess er pönnsupannan okkar notuð í til annars brúks, lufsugerðar. Pönnsurnar hennar röggu moster, samt ekki mosterið hennar hildar (það er sigga moster) voru samt mjög góðar og lystugar að Hildar sögn.
Einnig viljum við nota tækifærið og skora á fólk í Buzz kepni, nema tótu og matta því þá taka þau buzz kannski með sér heim, eftir keppni. Í leiðinni mætti koma með mjólk til að hafa með pönsunum sem sá sem vinnur þá keppni kemur með.
Ef svo ólíklega vill til að einhver sem ekki hefur verið nefndur hér að ofan les þetta má hann líka vera með í keppnunum. Og kommenta, og kommenta, og kommenta. ´Já heyrirðu það MAMMA farðu nú að kommenta meira, á mig ekki bara Sigga moster e-ð að tuða í hildi. (Ágústa: Afhverju má ekki segja sigga frænka, bara sigga moster? Og hvað er svona merkilegt við að segja Júlli frændi?? (ath. tóta, tek upp hanskann fyrir þig, ég er nefnilega vinur litla mannsins.)en já Gústa nú þarf svör!!)
LÚLÚ TESI. kv. mundi og hildur.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home