Lífið í Leuven

Lengi getur vont versnað

Monday, August 20, 2007

Fréttir

Jæja lesendur góðir.
Þeir sem lesa þessa fæslu eiga hrós skilið og þakkir frá þrælunum, þar sem að þið hafið í ótal skipti orðið fyrir vonbrigðum vegna þess að það er ekki enn komin inn ný færsla.
Nú er sumarið senn á enda og hefur það bara verið nokkuð gott, fjölmennt hefur verið á Kárastíg í sumar og hefur Mundi lítið dvalið hér. Þórhildur og Tóbí eru flutt heim í bili og Tóbí kominn með vinnu. Ég hef því ákveðið að flytja héðan út svo að þeir sem eftir verða hafi rýmra um sig. Ég ætla að flytja á Ægissíðuna í kringum mánaðarmótin, þar mun ég búa alein og mun því eflaust eyða góðum stundum hér á Kára samt sem áður.

Fleira var það ekki að sinni
Hafið þið það ofsa ofsa gott þangað til næst


p.s. afhverju er blogspot-ið mitt á þýsku?