Lífið í Leuven

Lengi getur vont versnað

Monday, July 19, 2004

Nu hef eg fengid hjolid mitt aftur eftir erfida bid og mikinn söknud :)
Er svo gott sem ny komin fra Helsinfors. Helgin var alveg frabaer og Helsinfors algjört aedi.
Vid komum tangad um ellefuleytid a fostudeginum, alveg tilvalin timi til tess ad kynna ser naeturlifid. A laugardeginum var svo haldid i baeinn og vid skodudum hvernig tetta litur allt ut um dag. Eg var svo gedveikt hugrökk, vid forum i tivoli a laugardagskveldinu og eg for i staersta russibananan, monti monti :) Eftir tad kynntum vid okkur naeturlifid enn frekar :)
Vid heldum svo heim um fimm a sunnudaginn og planid var ad sofa adeins i ferjunni fyrir vinnuna. En eitthvad for tad urskeidis og eg hef ekki fengid neinn svefn ennta sidan einhvern timann um hadegi i gaer. Tad var samt alveg tess virdi ad vera vakanadi.
Eg atti i fjoldanum öllum af samtölum a finnsku um helgina. Ofair finnar komu upp ad mer og sögdu eitthvad a finnsku. Eg reyndi mjog kurteislega ad koma teim i skil a saensku ad eg skildi ekki finnsku, tegar tad gekk ekki greip eg i enskuna, gekk tad ennta verr. Ta er ekkert annad eftir en ad tala bara finnsku. Tar sem finnski ordafordinn samanstendur af ordum eins og tvottavel, saelgaeti, bjor, takk, fardu, haldu kjafti, ruslakarl og spaeterman, voru tetta svona heldur innihaldslausar samraedur.
Nu fer ad styttast i tjodhatid, ju tad er ennta planid.
 

Thursday, July 15, 2004

Langt sidan sidast

Hedan er bara allt gott ad fretta. Tad er frabaert ad bua a sjukrahusinu. Nu getur madur alltaf skroppid ut i bud og keypt coke og nammi, tarf ekki ad hugsa fyrir ollu langt adur :)
Nu er tetta alveg ad verda buid og eg alveg ad koma heim. Mer finnst nu frekar leidinlegt ad eg se ad koma heim i naestu viku. Vaeri alveg til i ad vera bara her ut agust.
Eg er ad fara til Heldsinfors a morgun og aetla ad skemmta mer tar alla helgina. Eg tek ferju klukkan tvo og kem svo heim klukkan half fimm adfaranott manudags. Byrja svo ad vinna klukkan sjo a manudagsmorgun, ekki mikill svefn ta.
I gaer var farid i teygjustokk. Hanna stökk en eg fekk ekki ad fara vegna heilsuleisis :)For samt og horfdi a.
Sjaumst nu bradum :)

Friday, July 09, 2004

Hei

Jaeja nu er eg flutt. Eg by a sjukrahusinu naestum tvi. By i husinu tar sem skrifstofur sjukrahusins eru svo ad tad er stutt til laeknis. Tetta er frabaer ibud med fult af sjonvarpsstodum og alls kyns taegilegheitum.
Annars er bara allt gott ad fretta hedan. Er ad fara a tonleika i kvold og piknik.
Hjolid mitt verdur lagad i dag svo ad eg get byrjad ad hjola aftur a manudag. Mjog glod, buin ad sakna tess verulega mikid.
Annars er bara allt med tad sama.
Gudmundur a afmaeli i dag og oska eg honum til hamingju med tad og jafnframt bilprofid :)

Friday, July 02, 2004

Uff

Tad er nu arans oheppni sem hentir okkur her, hvert storslysid a faetur ödru. Um daginn hjoludum vid Hanna i vinnuna og tegar vid vorum alveg ad verda komnar dettur petalinn af hjolinu hennar hönnu, eg skemmti mer konunglega og hlo ad tessu allan vinnudaginn. Eftir vinnu forum vid svo a verkstaedi og fengum nyjan petala. Ta vard tad bara ad hjola heim, ta vildi ekki betur til en svo ad styrid a hjolinu hennar Hönnu brotnadi svo ad vid lobbudum alla leidina heim og tok tad drykklanga stund.
Rett i tessu var eg ad koma inn i Mariahamn. Vid erum fimm saman og leid okkar liggur a Dinos. Planid var ad taka rutu, vid vorum tvaer a hjoli og trjar labbandi og aetludum okkur ad ferdast tannig ad stoppistodinni. Vid vorum ad verda of seinar tannig ad vid akvadum ad reyna ad ferdast fimm a tveimur hjolum. Hefdum betur sleppt tvi vegna tess ad afturhjolid a flotta hjolinu minu beygladist allt og nu er ekki haegt ad hreyfa hjol mitt, svo ad tad liggur nu i vegkannti einhversstadar. Vid settumst tvi nidur settum massa af smapeningum saman i hrugu og tokum taxa til Mariahamn.
Eg og Hanna buumst nu vid tvi ad tetta hafi verid sidasta ohappid vegna tess ad allt er tegar trennt er.
Annars er voda litid ad fretta eg kem of seint a hverjum degi i vinnuna og fae tvi eitthvad minna borgad. Fae samt vonandi ad vita manudag hvort eg flyt edur ei.